fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fréttir

80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. desember 2018 06:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af þeim 614 bókum sem eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda á þessu ári eru um 80 prósent prentaðar erlendis. 124 bækur voru prentaðar hér á landi og eru 78 færri en á síðasta ári.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. 412 bækur voru prentaðar í Evrópu en það er 67 prósent aukning frá síðasta ári. 78 bækur voru prentaðar í Asíu. Um 40 prósent fræðibóka og rita almenns efnis eru prentuð hér á landi. Rúmlega 80 prósent skáldverka, sagnfræðirita og handbóka eru prentuð erlendis en hvað varðar barnabækur eru hlutfallið 93 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru
Fréttir
Í gær

Hryðjuverkaógn á Íslandi – Segja einstaklinga hér á landi langa og geta framið voðaverk

Hryðjuverkaógn á Íslandi – Segja einstaklinga hér á landi langa og geta framið voðaverk
Fréttir
Í gær

JT Verk verður að JTV ehf.

JT Verk verður að JTV ehf.
Fréttir
Í gær

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“
Fréttir
Í gær

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”
Fréttir
Í gær

Grjót á Vesturlandi gefur vísbendingar um fall Rómarveldis – „Við vissum að þessir steinar væru eitthvað óvenjulegir“

Grjót á Vesturlandi gefur vísbendingar um fall Rómarveldis – „Við vissum að þessir steinar væru eitthvað óvenjulegir“
Fréttir
Í gær

Sagði lögmann ranglega hafa sagt hann vera samkynhneigðan

Sagði lögmann ranglega hafa sagt hann vera samkynhneigðan