fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Ferencvaros er til umfjöllunar í danska sjónvarpinu.

Þar er fjallað um atvik þar sem Kjartan fékk morðhótanir eftir að hafa skorað gegn Bröndby um mitt ár.

Kjartan lék þá með Horsens í Danmörku og skoraði tvö mörk gegn danska stórlðinu í 2-2 jafntefli.

Bröndby gerði sér vonir um að verða meistari en mörk Kjartan voru áfall fyrir stuðninsgsmenn félagsins.

,,Ef þú kemur til Kaupmannahafnar þá verður þú drepinn,“
segir Kjartan Henry um ein skilaboðin sem hann fékk en Bröndby er staðsett þar í borg.

Einnig er rætt við Helgu Björnsdóttir, eiginkonu Kjartans. ,,Hvað er málið með fólk?,“ segir Helga meðal annars.

Danska sjónvarpið heimsótti þau til Ungverjalands en stutta klippu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar