fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. desember 2018 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og Stundin skýrði frá í morgun í opnuviðtali blaðsins er hinn svokallaði Marvin, sem kom leyniupptökum af samtali sex þingmanna á barnum Klaustur til fjölmiðla, kona. Hér er um að ræða Báru Halldórsdóttur 42 ára gifta konu sem er öryrki, hinsegin kona og móður.

Í viðtalinu segir Bára að það hafi verið mikið áfall að heyra þingmennina sex hæðast að fötluðu fólki og hinsegin fólki og tala niðrandi um konur. Hún segist stundum hafa átt erfitt með að sitja á sínum stóra.

„Helst langaði mig bara að standa upp og spyrja: Heyriði ekki í sjálfum ykkur? Vitiði ekki að það er fleira fólk hérna inni?“

Segir Bára sem segist hafa verið í hálfgerðu áfalli þegar hún kom heim og hafi sagt konu sinni frá því sem hún hafði upplifað á barnum.

„Ég spilaði hluta af upptökunni fyrir hana og hún var orðlaus. Það sem okkur fannst svo ótrúlegt er að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir.“

Segir Bára og spyr hvort hún eigi að trúa því að þessar umræður hafi verið algjört undantekningartilvik, að sexmenningarnir tali ekki svona venjulega? Að stefna þeirra og pólitík sé ótengd þessum viðhorfum sem komu fram í samræðum þeirra?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Í gær

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Í gær

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði