Appið er gagnvirkt og gerir notendum kleift að svara spurningum, gefa sálmum einkunn og taka þátt í ”orðaskýi” sem sýnir hverju söfnuðurinn hefur verið að biðja fyrir. Þeim mun fleiri sem skrifa ákveðið orð í orðaskýið þeim mun stærra verður letur þess í skýinu. Sky skýrir frá þessu.
Haft er eftir séra Andrew Beane, sóknarpresti, að appið veiti kirkjunni, sem bíður upp á frítt netsamband, tækifæri til að „vera miklu gagnvirkari í starfi sínu“. Hér sé um ákveðið frumkvöðlastarf að ræða þar sem haldið sé í hefðirnar en nýrri tækni jafnfram tekið fagnandi.