fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 07:39

Umræddur sprengjuoddur. Mynd:Lögreglan á Suðurnesjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúa í Reykjanesbæ brá væntanlega í brún í gær þegar hann var á fullu við jólahreingerningu. Uppi á háalofti fann hann gamlan sprengjuodd frá varnarliðinu. Íbúinn brást hárrétt við og hringdi í lögregluna sem mætti að sjálfsögðu á vettvang. Hún fékk síðan sérfræðinga frá sprengjudeild Landhelgisgæslunnar á vettvang til að skoða sprengjuoddinn og fjarlægja hann.

Sem betur fer reyndist hann vera óvirkur og hættulaus en viðbrögð íbúans voru samt sem áður hárrétt því það er aldrei að vita hvort svona tól eru virk eða ekki og nauðsynlegt að fá sérfræðinga til að skera úr um það.

Það er því brýnt að fólk hafi alltaf samband við lögregluna ef það finnur hluti sem þessa. Lögreglan á Suðurnesjum skýrir frá þessu á Facebooksíðu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars
Fréttir
Í gær

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli