fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Pochettino með skot á Arsenal – Vill ekki fagn myndir úr klefanum nema að bikar sé með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino knattspyrnustjóri Tottenham vill ekki sjá neinar myndir úr klefanum af fögnuði fyrr en lið hans vinnur titla.

Með þessum orðum er Pochettino að skjóta á leikmenn Arsenal sem fögnuðu eins og þeir hefðu orðið Heimsmeistarar um helgina. Leikmenn Arsenal dældu út myndum eftir sigur á Tottenham á sunnudag.

,,Ef þú vinnur bikar eins og ég gerði sem leikmaður, þá er tilefni til þess að fagna,“ sagði Pochettino.

,,Þá getur þú sýnt stuðningsmönnum að þú sért ánægður, þetta þarf að vera sérstakt tilefni.“

,,Ég veit að fólk hefur breyst, ég veit að þetta er nýr heimur. Ég er af gamla skólanum, ég kann ekki vel við svona myndir.“

,,Þannig er mitt hugarfar, ég veit af tækninni en ég reyni að halda henni í burtu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag