fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fókus

Fögnum saman á Degi íslenskrar tónlistar : Horfðu á myndbandið!

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 19:58

Skjáskot úr kynningarmyndbandi Degi íslenskrar tónlistar!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 6. desember næstkomandi.

Af því tilefni mun þjóðin syngja saman lögin Hossahossa með Amabadama, B.O.B.A með Jóipé X Króli og Vikivaka eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jóhannesar úr Kötlum.

Útvarpsstöðvar munu flytja lögin og allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að taka undir; í vinnunni, Strætó, sturtunni, úti í búð, skólanum eða bara í stofunni heima.

Sérstakir velunnarar íslenskrar tónlistar fá hvatningarverðlaun á Skelfiskmarkaðnum á fimmtudaginn en þar verða lögin að sjálfsögðu einnig flutt.

ATH.
Við mælum með að njóta myndbandsins með hljóðinu á!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“