fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Klopp lofar því að haga sér ekki svona aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool fær ekkert bann frá enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína. Aðeins sekt upp á 8 þúsund pund er það sem Klopp fær í refsingu.

Klopp kom sér í fréttirnar um helgina er hann missti sig undir lok leiks Liverpool og Everton á Anfield.

Klopp hljóp inn á völlinn eftir sigurmark Divock Origi á 96. mínútu og faðmaði markvörðinn Alisson.

Klopp er ásakaður um sýna Everton vanvirðingu en hann hefur þó sjálfur beðist afsökunar.

,,Ég get sagt það, þetta kemur aldrei fyrir aftur,“ sagði Klopp í dag á fréttamannafundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“