fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

CIty gæti verið bannað frá þáttöku í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA skoðar þú nú hvort fótur sé fyrir því að Manchester City hafi brotið reglur sambandsins um fjármál.

Síðustu mánuði hefur Football Leaks birt gögn sem virðast benda til þess.

City hefur notfært sér sterka fjárhagstöðu eiganda síns, hann hefur dælt inn peningum í félagið á ólöglegan hátt samkvæmt Football Leaks.

Gögnin voru ítarleg og ef UEFA getur sannreynt þau eru líkur á að City verði bannað frá Meistaradeildinni.

PSG er í sömu stöðu en bæði þessi félög hafa miklu minni tekjur en kostnaðurinn er við þau. Þá eiga bæði félög eigendur frá Mið-Austurlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“