fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Matur

Sunneva Einars telur ekki kaloríur: „Það myndi gera mig sturlaða“ – Deilir uppskrift að sparnaðarrétti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:30

Sunneva Einarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir er gríðarlega vinsæl á Instagram og tekur reglulega að sér að svara spurningum fylgjenda sinna.

Í sögu sinni á Instagram birtir hún spurningu frá fylgjenda sem hún segist hafa fengið mjög oft áður. Spyr fylgjandinn hvort hún vigti mat og telji hitaeiningar ofan í sig til að halda sér í góðu formi.

https://www.instagram.com/p/Bq49fT8gF7w/

„Nei, ég tel ekki ofan í mig kaloríur! Aldrei gert það og það myndi gera mig sturlaða,“ svarar Sunneva og bætir við að hún „svindli“ í mataræði á hverjum degi.

„Ég hreinlega vel bara heilsusamlegri valkostinn en á sama tíma fæ ég mér eitthvað smá „cheat“ alla daga. Myndi ekki detta í hug að vigta matinn minn en frekar bara stoppa þegar maður finnur að maður er saddur. Drekka vatn með og vel yfir daginn,“ bætir hún við.

Þá deilir Sunneva einnig uppskrift sem fylgir hér á eftir.

Karrýsteikt hvítkál með eggjum

„Þegar þú ert að flýta þér, vilt spara en vilt eitthvað „good“.“

Aðferð:

Hvítkál og laukur sett saman á pönnu með dass af olíu og minna dass af smjöri. Steikt þangað til mjúkt og bætt smá karrý og hvítlauksrif saman við. Egg hrærð og steikt á pönnu. Kryddað með hvítlauk og pipar. Egg sett saman við hvítkál og smá pipar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram