fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum.

Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Árósaháskóla og Dansk Energi.

Ástæðan fyrir þessari miklu losun er orkunotkunin sem þarf að mæta til að horfa á efnisveitur og gildir þá einu hvort horft er í síma, spjaldtölvu, tölvu eða snjallsjónvarpi. Það að streyma efni í HD í eina klukkustund á Netflix krefst jafn mikillar orku og þarf til að sjóða átta lítra af vatni í hraðsuðukatli. Þetta þýðir að tveggja klukkustunda Netflixáhorf á dag alla daga ársins svarar til 384 km flugferðar, að borða sex kíló af nautakjöti eða aka rétt tæplega 1.000 km í nýjum bíl.

Um 10 prósent af rafmagnsnotkun heimsins eru vegna internetnotkunar og losunin á koltvíldi vegna þessa er um tvö prósent af heildarlosuninni. Það er álíka mikil losun og vegna flugumferðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi