fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Elsta jólagjöf Þórunnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 8. desember 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt enn?

Þegar ég fékk gjöfina góðu var ég þriggja ára og átti þrjú yngri systkini. Pabbi var alltaf á fundum í útlöndum og varkár í fjármálum. Jón afi gaf Lilju Heiðu ein jólin og næstu jól dúkkuvagn, því hún var svo fögur. Trausti vildi keyra vagninn og Lilja reiddi hönd til höggs, til er ljósmynd af því. Pakkinn minn var stór.

Ég settist á gólfið við jólatréð og bjó mig undir að opna pakkann. Þá segir einhver að þetta sé dýr og ég sá að þetta var alvöru skinn. Ég fór að gráta. Dáið dýr. Á að gefa mér það!

Þetta var grár kanínupels. Hlýr og yndislegur. Þarna lærði ég að faðir minn elskaði mig. Þótt væri svo „ljót“ að ég ætti aldrei dúkku skilið. Þið skiljið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“