fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Áttræð Jackson leikur Lear

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 27. nóvember 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska leikkonan Glenda Jackson fer með hlutverk Lés konungs í samnefndu leikriti Shakespeares. Leikritið er sýnt í Old Vic í London og gagnrýnendur hafa borið mikið lof á frammistöðu leikkonunnar. Tuttugu og fimm ár eru síðan Jackson steig síðast á svið. Áhugi er á því að leikkonan fari með hlutverk Lés á Broadway en ekkert hefur þó verið fullákveðið í þeim efnum. Jackson segir að leikrit Shakespeares sé ekki sérlega pólitískt, áhugaverðasta umfjöllunarefni þess sé aldurinn. „Það hafa orðið ótrúlegar framfarir í læknavísindum og á sálfræðisviðum. Við lifum lengur. En erum við að lifa lengur eða erum við bara til lengur?“ spyr leikkonan.

Jackson hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferlinum, fyrir Women in Love og A Touch of Class, og Emmy-verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Elizabeth R þar sem hún lék Elísabetu I Englandsdrottningu. Jackson sagði skilið við leikferil sinn til að gerast stjórnmálamaður og sat á þingi fyrir Verkamannaflokkinn frá 1992–2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman