fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Sjáðu ótrúlegar myndir af eyðileggingunni

Skjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi breytti landslaginu svo um munar

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að jarðskjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi á sunnudag hafi skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Í morgun birtust myndir frá strandlengjunni norður af Kaikoura á Suðurey Nýja-Sjálands en þar olli skjálftinn einna mestri eyðileggingu.

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði lyftist sjávarbotninn meðfram strandlengjunni í kjölfar skjálftans með þeim afleiðingum að þar sem áður var sjór er nú land. Vísindamenn telja að botn sjávar hafi lyfst um allt að tvo metra á ákveðnum svæðum.

Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.
Fyrir og eftir Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.

Skjálftinn sem reið yfir var 7,8 að stærð og skyldi eftir sig mikla eyðileggingu. Aurskriður féllu víða í kjölfar hans en sem betur var var manntjón minna en óttast var, staðfest er að tveir hafi látist. Hér að neðan má sjá myndskeið af eyðileggingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú