fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Guðrún Birta er fundin

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 26. nóvember 2018 00:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Guðrúnu Birtu Gunnarsdóttur 22 ára.

Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um kl. 5 síðastliðna nótt í Breiðholti. Guðrún Birta er 152 cm á hæð, með skolleitt millisítt hrokkið hár og smá ör undir öðru auga. Talið er að Guðrún Birta sé klædd í svartar joggingbuxur, dökkbláan mittisjakka og í hvítum sandölum, með bláan bakpoka. Einnig gæti hún verið með ljósbrúnt poncho yfir sér.

Íbúar í Breiðholti og nágrenni eru beðnir um að leita í nær umhverfi sínu (til dæmis kjallarar, ruslageymslur og svo framvegis).

Uppfært klukkan 03.47

Guðrún Birta er fundin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins