fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Ólöf Erla og Silli – Laumufarþegi fæddur

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólöf Erla Einarsdóttir, grafískur hönnuður og eigandi Svart, og Silli Geirdal, bassaleikari hljómsveitarinnar Dimmu, eignuðust son í dag.

„Lífið er ævintýri! Lítill laumufarþegi ætlar að koma í heiminn í nóvember,“ skrifaði Ólöf Erla á Facebook í sumar þegar parið tilkynnti um bumbubúann.

Við óskum fjölskyldunni innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi