fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Berglind fer yfir árin 1978-1998 – „Íslendingar voru meira og minna blindfullir allan daginn út og inn“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 10:00

Berglindi er margt til lista lagt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind festival kafar ofan í fullveldissögu Íslands 1918-2018 í þáttum sínum Fullveldis Festival, sem sýndir eru í Vikunni á RÚV.

Fjórði þáttur var á dagskrá á föstudagskvöld og þar fer Berglind yfir árin 1978-1998, en þættirnir verða alls fimm.

Í þættinum tekur Berglind meðal annars fyrir Þorskastríðið, Eurovision og afléttingu bjórbannsins á Íslandi.

„Árið 1986 hófst sá skemmtilegi siður meðal Íslendinga að vera alltaf rosalega hissa á því hversu illa gekk í Eurovision,“ segir Berglind.
Stefán Pálsson, sagnfræðingur, ræddi um lok bjórbannsins og Berglind hann meðal annars hvort fólk hafi hatað það að hafa gaman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans