DV ræddi við fjölskyldu Tryggva Ingólfssonar, sem er lamaður fyrir neðan háls og hefur í átta mánuði þurft að dúsa í litlu herbergi á Landspítalanum í Fossvogi. Áður hafði hann dvalið við gott atlæti á dvalar- og hjúkrunarheimilinu á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli í ellefu ár. Blaðamaður: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson.