fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 07:35

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 prósent allra kvenna fengu ávísað þunglyndislyfjum hér á landi á síðasta ári. Hjá körlum var hlutfallið 10 prósent. Lengi hefur verið vitað að Íslendingar hafa sérstöðu hvað varðar notkun þunglyndislyfja samanborið við önnur lönd. Hér á landi er notkunin tvöfalt meiri en að meðaltali í OECD ríkjunum. Við notum 24 prósent meira af þunglyndislyfjum en það OECD ríkir sem notar næst mest.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 31 þúsund konur hafi leyst út þunglyndislyf á síðasta ári og 17 þúsund karlar samkvæmt tölum frá Landlæknisembættinu. Mesta aukningin er hjá konum á aldrinum 15 til 40 ára.

Svefnlyfjanotkun þjóðarinnar er einnig mikil. Það sem af er ári hafa 33 þúsund manns fengið ávísað svefnlyfjum. Langtímanotkun svefnlyfja getur verið skaðleg samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn
Fréttir
Í gær

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“