fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Ljósmyndasería af fólki sem þjáist af geðsjúkdómnum líkamsskynjunarröskun vekur athygli

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsskynjunarröskun er geðsjúkdómur sem erfitt er fyrir aðra en þá sem þjást af honum að skilja. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun upplifa sjálfa sig öðruvísi heldur en þeir í raun og veru eru. Í raun er hægt að segja að það sem þeir sjá, er ekki það sem þeir sjá.

Ljósmyndarinn Meltem Isik vildi fanga útskýringu fólks á sjúkdómnum á myndir og fékk hann því til liðs við sig einstaklinga sem voru tilbúnir til þess að greina frá því hvernig þeir upplifðu líkama sinn. Á myndunum stendur fólkið nakið og heldur á mynd af því hvernig þau upplifa líkama sinn.

Líkamsskynjunarröskun (Body dysmorphia,BDD) er samkvæmt Metro, geðsjúkdómur sem hefur áhrif á það hvernig fólk sér líkama sinn. Einstaklingar sem þjást af líkamsskynjunarröskun eyða óeðlilega miklum tíma í það að hafa áhyggjur af göllum við útlit sitt. Oft „göllum“ sem aðrir sjá ekki. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun hafa oft miklar áhyggjur af ákveðnum stöðum á líkama sínum eða andliti, hvort sem þeim finnst hlutirnir ekki vera í réttum hlutföllum, of stórir eða of litlir, eða ekki eins báðum megin. Fólk á það til að geta ekki horft í spegla og forðast þá eins og þeir geta. Hafa þráhyggju fyrir því að bera útlit sitt saman við aðra. Kroppar í húð sína til þess að reyna að lagfæra „galla“. Gengur eins langt og það kemst upp með að fela útlit sitt. Upplifir kvíða og þunglyndi yfir útliti sínu. Einkenni þeirra sem þjást af líkamsskynjunarröskun eru oft sambærileg þeim sem þjást af áráttu- og þráhyggjuröskun. Í báðum tilfellum þjáist fólk af órökréttum áhyggjum og hvatvísri hegðun og rútínu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.