fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Jazz í hádeginu: Tónn úr tómi – stolin stef

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvartett Leifs Gunnarssonar heldur tónleika undir yfirskriftinni Tónn úr tómi – stolin stef.

Efnisskráin saman stendur af nýrri tónlist sem frumflutt verður á tónleikunum.

Tónlistin fer um víðan völl en á það sameiginlegt að sækja innblástur beint og óbeint í verk stóru nafna sígildu tónskáldanna. Leifur hefur tekið að láni mótív, hljóma eða form og gert að sínu. Á tónleikunum mun hann segja frá uppruna stefanna og úrvinnslunni.

Ásamt Leifi skipa kvartettinn Sunna Gunnlaugsdóttir (píanó), Snorri Sigurðarson (trompet/ flugelhorn) og Scott McLemore (slagverk).

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 12:15-13:00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Föstudaginn 23. nóvember kl. 12:15-13:00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 24. nóvember kl. 13:15-14:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“