Berglind festival kafar ofan í fullveldissögu Íslands 1918-2018 í þáttum sínum Fullveldis Festival, sem sýndir eru í Vikunni á RÚV.
Þriðji þáttur var á dagskrá á föstudagskvöld og þar fer Berglind yfir árin 1958-1978, en þættirnir verða alls fimm.
Í þættinum tekur Berglind meðal annars fyrir Bítlana, handritin, RÚV og eldgosið í Heimaey.