fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Christopher Nolan mun ekki leikstýra Bond 25

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Christopher Nolan og James Bond fagna ekki nýjustu fréttum, en leikstjórinn góðkunni gefur ekki kost á sér fyrir 25 myndina um leyniþjónustumanninn vinsæla.

Nolan sem á að baki myndir eins og Dunkirk og Dark Knight trílógíuna um Batman, hefur aldrei farið leynt með ást sína á spæjaranum Bond, en sagði í viðtali á BBC Radio 4 að hann teldi myndaseríuna í góðum höndum framleiðendanna Barbara Broccoli og Michael Wilson og leikstjórans Sam Mendes.

Þeir tryggðu að Daniel Craig tæki að sér hlutverk Bond í fimmta sinn og er það talið eiga sinn þátt í ákvörðun Nolan að svo stöddu og að hann vilji frekar koma inn sem leikstjóri með nýjan mann í aðalhlutverkinu og ferska sýn inn í James Bond kvikmyndaseríuna.

„Myndirnar hafa alltaf veitt mér innblástur og ég myndi elska að gera eina Bond mynd einhvern tíma.“

Bond 25 er áætluð 8. nóvember 2019, svo lengi sem arftaki Sam Mendes finnst fyrir árslok.

Stikla fyrir síðustu Bond mynd, þá 24 í seríunni, Spectre

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“