Sá misskilningur er nokkuð útbreiddur að ekki eigi að þvo öndunarfatnað. Þetta er alrangt. Með tímanum setjast sviti og drulla í fatnaðinn og við það minnkar vatnsheldni ytra byrðisins. Það er nauðsynlegt að þvo öndunarfatnað og í þessu myndbandi sýnir Keli í Fjallakofanum hvernig á að fara að: