fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Eyjan

Óþægilegt fyrir alla

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. nóvember 2018 15:00

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að álrykið af Banksy-málinu er sest sitja ansi margir skömmustulegir eftir. Ljóst er að enginn kom vel frá málinu nema þá helst þeir sem sátu á hliðarlínunni. Héldu margir að verkið sem Jón Gnarr fékk að gjöf í borgarstjóratíð sinni væri tugmilljóna króna virði. Gerði hann lítið til að segja til um raunverulegt verðmæti verksins á sínum tíma en montaði sig af þessu „einstaka verki.“ Það kom í hausinn á honum núna.

Þeir sem vildu koma höggi á Jón Gnarr og stimpla hann sem þjóf litu hins vegar hjákátlega út þegar prentaða Banksy-álplatan var sett á slípirokkinn. Í því fólst staðfesting á verðleysi verksins. Hafa margir hælt Jóni fyrir förgunina og sagt hana listgjörning í sjálfu sér sem verður að teljast hæpin ályktun.

Eftir stendur að enginn kemur vel frá „Stóra Banksy-málinu“ nema þá karlinn á slípirokknum, hann stóð sig ágætlega.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hjálmar segir umræðu um samræmd próf ótímabæra á meðan lestur er slakur – Skóli án aðgreiningar hafi gengið sér til húðar

Hjálmar segir umræðu um samræmd próf ótímabæra á meðan lestur er slakur – Skóli án aðgreiningar hafi gengið sér til húðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið