fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Matur

Toblerone-smákökur sem eru ávanabindandi – Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 13:00

Við elskum þessa snilld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumar smákökur eru bara betri en aðrar og þessar Toblerone-smákökur eru gott dæmi um það. Ég meina, hver fílar ekki Toblerone?

Toblerone-smákökur

Hráefni:

1 1/3 bolli hveiti
1 tsk. maíssterkja
1/2 tsk. matarsódi
1/4 tsk. salt
115 g mjúkt smjör
6 msk. púðursykur
1/4 bolli sykur
1 egg
1 tsk. vanilludropar
200 g Toblerone, grófsaxað

Elsku, bestu dúllur.

Aðferð:

Blandið saman hveiti, sterkju, matarsóda og salti í skál og setjið til hliðar. Hrærið smjör, púðursykur og sykur vel saman. Blandið því næst eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnablöndunni varlega saman við. Saxið Toblerone-ið og blandið saman við með sleif. Setjið deigið inn í ísskáp yfir nótt. Svo er líka bara hægt að svindla og henda því inn í frysti í klukkutíma eða svo. Hitið ofninn í 190°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Búið til kúlur úr deiginu, raðið þeim samviskusamlega á plöturnar og bakið í 10 mínútur.

Dúlla.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum