fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Jólaauglýsing Iceland bönnuð vegna pólitískra skilaboða

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólauglýsing bresku verslunarkeðjunnar Iceland, sem gerð var í samstarfs við Greenpeace samtökin, hefur verið bönnuð fyrir að vera of pólitísk. Í henni er fylgst með órangútan og eyðileggingu regnskóga af völdum pálmaolíuframleiðanda.

Auglýsingasamtökin Clearcast í Bretlandi, töldu auglýsinguna stangast á við lög sem banna pólitísk skilaboð í auglýsingum, en fyrr á þessu ári var Iceland fyrsta verslunarkeðjan í Bretlandi sem bannaði pálmaolíu úr sínum eigin vörum.

Breska leikkonan Emma Thompson talsetur auglýsinguna sem er ansi áhrifarík.

„Við teljum söguna vera merkilega sögu sem þarf að heyrast,“ segir Malcolm Walker stofnandi Iceland. „Við vissum að það væri möguleiki á því að þetta myndi gerast en við reyndum okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“