fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025

Jóhanna Knudsen njósnaði um ástandskonur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Ísland var hernumið árið 1940 streymdu hingað þúsundir breskra og síðar bandarískra hermanna og eins og gengur og gerist slógu fjölmargar íslenskar stúlkur sér upp með þeim. Íslensk stjórnvöld höfðu áhyggjur af „ástandinu“ og töldu að ungar stúlkur, allt niður í 12 ára, væru að stunda vændi. Jóhanna Knudsen lögreglukona hafði yfirumsjón með njósnum um allt að þúsund íslenskar konur og voru þær upplýsingar innsiglaðar fram á þessa öld. Ein færsla úr gögnunum segir um tiltekna konu: „Er með hverjum sem er, sést með Bretum í skúmaskotum, ýmist fín í pels eða drusla, oft tekin úr skipum, alræmd skækja.“ Ástandsskýrsla, byggð á rannsóknum Jóhönnu, var gerð árið 1941 og í kjölfarið var unglingaheimilum fyrir ástandsstúlkur komið á fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir bílaeltingaleik – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir bílaeltingaleik – Konu leitað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“