fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Gyðjan og Píratinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. febrúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi hönnunarmerkisins Gyðja Collection, hefur getið sér gott orð fyrir vörur sínar, bæði hér heima og erlendis. Í vikunni setti hún nýjustu vöru sína í sölu og þá hefur hún einnig boðið upp á ferðir fyrir konur til Balí og Karíbahafsins sem bjóða upp á sjálfstyrkingu og leiðir til að láta draumana rætast.

„Litla systir“ Sigrúnar Lilju er Dóra Björt, 2. varaþingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi og stjórnarkona í Solaris, hjálparsamtökum fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Dóra Björt er heimspekingur og alþjóðafræðingur og stundar núna nám á meistarastigi í alþjóðasamskiptum. Í fyrra bjó hún í Brussel þar sem hún var í starfsnámsstöðu hjá Evrópuþingmanni Pírata, Juliu Reda, á Evrópuþinginu.

Systurnar hafa valið sér gjörólíkan starfsvettvang í lífinu, sem báðir eru þó þess eðlis að þær hafa mikil samskipti við aðra einstaklinga og koma reglulega fram í fjölmiðlum. En þrátt fyrir ólíkan starfsvettvang og sjö ára aldursmun eru þær einstaklega samrýndar og leita oft ráða hjá hvor annarri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“