fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður.

Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég ætti að byrja. Ég tók þá ákvörðun um að finna mér hreyfingu þar sem ég gæti tekið son minn með mér sem var þá átján mánaða,

segir Ásta í einlægri færslu á Facebook.

Tekur jákvæð á móti áskorunum

Ásta fór að mæta á útiæfingar með hópi af fólki og gekk það mjög vel til að byrja með.

Á síðasta ári þyngdist ég svo um rúm 6 kíló og ég ákvað að ég vildi ná árangrinum mínum aftur. Lífið hendir í mann allskonar áskorunum sem ég tek á móti með pollýönnubrag. Síðan í nóvember á síðasta ári hef ég svo náð árangrinum aftur og gott betur en það. Ég hef tekið af mér 79 cm í ummáli og yfir 20 kíló. Ég er í mínu allra besta formi hingað til.

Ásta segir að henni líði mikið betur og það sem virkileg þarf er að taka ákvörðun og standa við hana.

Það besta við þetta allt saman er að ég hef orku í allt sem mig og syni mínum langar að gera, ég er heilbrigð, hraust og sátt í eigin skinni.

Stefnir ennþá lengra

Ásta segist vera með stór markmið og sé hvergi hærri hætt.

Fyrir þá sem vilja fylgjast með Ástu þá er hún dugleg að deila ferðalaginu sínu á Snapchat: astasaeunn91

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir