fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Læsi í krafti foreldra – Foreldradagurinn 2018

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. nóvember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldradagur Heimilis og skóla 2018 í samstarfi við Menntamálastofnun fer nú fram á Grand Hótel.

Fundurinn hófst kl. 13 og stendur til kl. 16, en honum er bæði streymt á netinu og tekinn upp.

Við umræðurnar sem hefjast að loknum dagskrárliðum geta foreldrar sent spurningar í gegnum netið.


Fundurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra , Samstarf heimila og skóla um læsisuppeldi

Dagskrá:
• Ávarp – Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, formaður Heimilis og skóla
• Eitthvað öðruvísi – Lestrarátak Ævars vísindamanns, Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur
• Stafrænn málheimur íslenskra barna, Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir, íslenskuprófessorar
• Sögur – Allir hafa sína sögu að segja, Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson frá Krakka-RÚV
• Kaffihlé
• Lesið út í geim og aftur heim – Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafnsfræðingur
• Ertu leiðtogi í námi barnsins þíns? – Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar
• Kappsmál – Fjörmikill sjónvarpsþáttur um íslenska tungu, Rúnar Freyr Gíslason og Bragi Valdimar Skúlason frá RÚV
• Hvað er mikilvægast? Ungmennaráð SAFT
• Umræður og pallborð

Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari, verður fundarstjóri.

Einnig verða kynningarborð með gagnlegu efni fyrir læsisuppeldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?