fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Birnir Snær í Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Birnir Snær Ingason hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals.

Þetta staðfesti félagið í dag en Valur tilkynnti kaupin á Facebook síðu sinni og birti fyrstu myndina af Birni í treyju liðsins.

Birnir er aðeins 22 ára gamall og þykir efnilegur en hann spilaði með Fjölni í sumar og stóð sig með prýði.

Fjölnir hins vegar féll úr Pepsi-deildinni í sumar og ákvað Birnir að finna sér nýja áskorun fyrir næsta sumar.

Birnir spilaði alls 72 leiki fyrir Fjölni og gerði 13 mörk. Hann á einnig landsleiki að baki fyrir U21 lið Íslands.

Birnir gerir þriggja ára samning við Val sem hefur undanfarin tvö ár fagnað sigri í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi