fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Fréttir

Björn Bragi hættir sem spyrill í Gettu Betur – Vill axla ábyrgð

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 30. október 2018 13:40

Björn Bragi Arnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bragi Arnarsson uppistandari og spyrill í spurningaþættinum Gettu betur sem er á dagskrá RÚV hefur hætt störfum. Í færslu sem Björn Bragi birti á Facebook nú fyrir stuttu segir hann að með þessu vilji hann axla ábyrgð. Björn hefur verið spyrill í Gettu betur undanfarin 5 ár.

DV greindi frá því að myndband, þar sem hann sést þukla á 17 ára stelpu á veitingastað á Akureyri, hafi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Baðst Björn afsökunar á gjörðum sínum og sagði í færslu á Facebook að hann hafi rætt við bæði stelpuna og móður hennar.

Hér að neðan má sjá færslu Björns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Í gær

Langflest vilja sjá ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins samkvæmt nýrri könnun

Langflest vilja sjá ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins samkvæmt nýrri könnun
Fréttir
Í gær

Arkitekt um þéttingarreiti í Reykjavík: „Ekki skrýtið að fólk sé að upplifa kulnun og streitu“

Arkitekt um þéttingarreiti í Reykjavík: „Ekki skrýtið að fólk sé að upplifa kulnun og streitu“