fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Kynning

Það er engin tilviljun að Hjá Jobba er elsta starfandi bónstöð landsins

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bónstöðvar koma og fara en bónstöðin Hjá Jobba hefur verið starfandi í yfir 30 ár. Hvernig er slíkt hægt þegar meðalaldur í bransanum eru nokkur ár? Svarið er: Gæði, lágt verð og ánægðir viðskiptavinir. Þeir sem fara með bílinn sinn til Jobba vita að þeir munu fá toppþjónustu. Bónstöðin vex enn og dafnar og er núna elsta starfandi bónstöð landsins.
Reynsla Jobba í bransanum nær reyndar enn lengra aftur í tímann en hann starfaði hjá Sveini Egilssyni frá árinu 1982 og stýrði deild sem sá um standsetningu, skráningu og þrif á nýjum bílum. Hann hefur síðan verið sjálfstætt starfandi frá árinu 1986.

Helstu þjónustuþættir sem í boði eru hjá Jobba eru eftirtaldir: Alþrif, þrif að innan, þrif að utan og bónun, teflonbónun, djúphreinsun teppa og sæta, tjöruþvottur, vélarþvottur, ryksugun, lakkmössun, blettun, lakkviðgerðir og ýmislegt fleira. Ítarlegar upplýsingar um þjónustuliðina er að finna á vefsíðunni hjajobba.is. Þar eru einnig greinargóðar upplýsingar um verð.

Fólksbílar almennings eru vitanlega algengustu verkefni Jobba en stöðin tekur líka meðal annars að sér hreinsun og bónun á rútum, flutningabílum og öðrum vinnutækjum.

Enn fremur þrífur Jobbi og bónar bíla fyrir Suzuki bíla ehf. og fleiri þekkt fyrirtæki.

Hjá Jobba er staðsett í Skeifunni 17. Stöðin er opin virka daga frá kl. 9 til 17.30 nema föstudaga, þá er opið til kl. 17. Tímapantanir eru í síma 568-0230. Þá er einnig tilvalið að senda töluvpóst á netfangið hjajobba@simnet.is ef þú vilt bætast í ört vaxandi hóp ánægðra viðskiptavina stöðvarinnar. Því eins og Jobbi segir: „Við gerum gott betra.“
Heimsíða er hjajobba.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni