fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Zac Efron ánægður með dvölina hér – „Ég elska Ísland“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron birti loksins myndband núna um helgina á Instagram frá Íslandsdvöl sinni.

Leikarinn var hér nýlega ásamt félögum sínum og dvaldi í nokkra daga, en lítið fór fyrir dvölinni á samfélagsmiðlum hans. Hann var hér við tökur á sjonvarpsþáttum og verður spennandi að sjá hversu stórt hlutverk Ísland mun spila í þeim.

Hann hélt upp á 31 árs afmælið þann 18. október á Íslandi og birti þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BpGAuLHHZqi/?taken-by=zacefron

„Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið sem hann birti á föstudag. Þar sést hann ásamt félags sínum kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi.

https://www.instagram.com/p/BpamvDLnV8z/?taken-by=zacefron

Efron birti einnig mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hann skrifar einfaldlega „Ég elska Ísland.“

Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical, The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“