fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Dagatal með rangeygðum stjórnmálamönnum – „Jólagjöfin í ár“ að sögn Erlings

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 26. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlingur Sigvaldason, sem er nemandi í Verzlunarskóla Íslands sagði frá því á Twitter í gær að hann hygðist hanna dagatal. Óhætt er að segja að það sé frekar óhefðbundið, en dagatalið mun innihalda myndir af rangeygðum stjórnmálamönnum.

Upplagið er 30 eintök og hefst sala í byrjun desember. „Jólagjöfin í ár,“ segir Erlingur.


Erlingur fékk hugmyndina í heimspekitíma í Verzlunarskólanum og segir í samtali við Nútímann að verðinu verði stillt í hóf. „Ég er að ræða við Ísafold um prentun og ég mun hafa verðið mjög nálægt prentkostnaði,“ sagði Erlingur en þeir sem hafa áhuga á því að tryggja sér eintak geta haft samband við Erling á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram