fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Klopp vonar að spurningar um Salah hætti að koma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield þegar Rauða stjarnan kom í heimsókn í Meistaradeildinni

Roberto Firmino hlóð í fyrsta mark leiksins áður en Mohamed Salah sem er að ná flugi skoraði tvö. Mikið hefur verið rætt um formið á Salah.

Það var svo Sadio Mane sem skoraði fjórða mark leiksins en áður klúðraði hann vítaspyrnu. Liverpool er með sex stig eftir þrjá leiki.

,,Það er gott að geta kannski hætt að tala um þetta í smá,“ sagði Jurgen Klopp eftir leik.

,,Ég var aldrei í efa, ekki hann heldur. Þegar þessar spurningar koma endalaust þá fer maður kannski að hugsa um eitthvað sé að.“

,,Það á ekki að hugsa þannig, þú átt að hugsa hvernig þú skorar aftur. Það gerist bara með mikilli vinnu. Ef þu ert á réttum svæðum, ef leikmenn sjá þig á réttum stað og þú tekur rétt hlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Í gær

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma