Stuðningsmenn Manchester United hafa margir fengið nóg af Romelu Lukaku framherja félagsins, í bili, hið minnsta.
Lukaku hefur verið mjög slakur síðustu vikur og virðist tankurinn vera tómur.
Snertingar Lukaku eru slakar, hann er ekki að klára þau færi sem hann færir og þá virkar hann bara latur.
Lukaku lék allan leikinn í tapi gegn Juventus í vikunni en frammistaða hans þar var slök.
Frá 15 september hefur Lukaku spilað átta leiki fyrir United, hann er ekkert hættulegur og á í vandræðum með að koma skoti á markið.
Tölfræði hans er hér að neðaðn.