fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Getur Arsenal unnið deildina? – Tölfræði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er heldur betur að spila vel undir stjórn Unai Emery en liðið hefur unnið sjö leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann sannfærandi sigur á Leicester í gær og er liðið í fjórða sæti deildarinnar.

En getur Arsenal unnið deildina? Arsenal vann deildina síðast árið 2004 en síðan hafa verið erfiðleikar.

Ef tölfræðin er skoðuð þá er Arsenal að fá fleiri færi á sig en liðin fyri ofan sig.

Arsenal er einnig að skapa sér færri færi en þrjú bestu lið deildarinnar um þessar mundir.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári