fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Ashley stakk peningum í sinn vasa frekar en að kaupa leikmenn fyrir Benitez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 13:40

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley eigandi Newcastle er afar umdeildur maður og stuðningsmenn félagisns þola hann varla.

Ashley hefur lengi reynt að selja félagið en verðmiði hans hefur verið alltof hár.

Rafa Benitez stjóri Newcastle hefur kvartað undan því að geta ekki styrkt leikmannahóp sinn nóg.

Newcastle er stórt félag en eyðsla félagsins er lítil miðað við það.

Benitez fékk litla fjármuni frá Ashley í sumar og í stað þess að nota peninga í leikmannakaup þá ákvað Ashley að greiða sjálfum sér 10 milljónir punda út úr félaginu.

Newcastle er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og útlitið hjá þessu stóra félagi er ekki bjart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“