fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard leikmaður Chelsea er meiddur á baki og mun missa af næstu leikjum liðsins.

Hazard meiddist á baki í 2-2 jafntefli gegn Manchester United um helgina.

Þessi öflugi leikmaður var sparkaður nokkrum sinnum niður en bæði Ashley Young og Nemanja Matic fengu spjald fyrir að sparka í hann.

Þessi 27 ára gamli spilari var slakur í síðari hálfleik en meiðslin í baki voru að trufla hann samkvæmt frétt Telegraph.

Ekki er talið að meiðslin séu alvarleg en sagt er að Hazard muni þó líklegamissa af tveimur leikjum á næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson