fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli að Patrice Evra, fyrrum bakvörður Manchester United hefur mætt á síðustu þrjá leiki liðsins.

Það eitt hefur ekki bara vakið athygli heldur sú staðreynd að hann hefur í þrígang setið við hlið Ed Woodward.

Evra lék í átta ár með Manchester United en hann er án félags og gæti verið að fara að starfa fyrir félagið á nýjan leik.

Manchester United vill ráða yfirmann knattspyrnumála til að starfa með Jose Mourinho. Nokkrir hafa verið nefndir til sögunnar en núna telja stuðningsmenn félagsins að Evra gæti verið maðurinn.

Evra hafði aldrei áður setið með Woodward á leik og því hefur þetta vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári