fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Þetta eru framherjarnir sem Chelsea horfir til

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum hefur Chelsea fengið nóg af Alvaro Morata og vill félagið selja hann í janúar.

Morata er ekki að finna sig í Lundúnum en hann er á sínu öðru tímabili hjá félaginu.

Framherjinn kom til félagsins á Real Madrid en Manchester United hætti skyndilega við að kaupa hann.

United ákvað frekar að taka Romelu Lukaku en Morata byrjaði frábærlega hjá Chelsea.

Nú er sagt að Maurizio Sarri vilji fá Mauro Icardi framherja Inter eða Patrick Cutrone framherja AC Milan.

Icardi er einn öflugasti framherji í heimi sem myndi án nokkurs vafa styrkja Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum
433Sport
Í gær

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli