fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Halda hörmungar Klopp gegn lélegustu liðum deildarinnar áfram?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liveprool mætir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en lærisveinar Jurgen Klopp eru taplausir á þessu tímabili.

Klopp hefur unnið gott starf á Anfield en tölfræði hans gegn slökustu liðum deildarinnar kemur á óvart.

Liverpool hefur í tíð Klopp mætt liðum í neðstu sætunum í 19 skipti, árangurinn er ekki góður.

Liverpool hefur aðeins unnið tæpan þriðjung af leikjunum en síðan hafa komið slæm úrslit.

Huddersfield er í fallsæti og virðist afar líklegt til að falla úr deildinni, getur Klopp stopað í götin?

Tölfræði Klopp gegn neðstu þremur liðunum:
Spilaðir leikir: 19
Sigrar: 6
Jafntefli: 7
Töp: 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl