fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Erótískar myndir Ellýjar vekja athygli – Hún sjálf eða fantasía?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. október 2018 16:30

Ellý er hæfileikarík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Ellý Ármanns slær ekkert af í málaralistinni, en myndirnar sem hún málar eru varla þornaðar á striganum þegar þær eru seldar. Myndirnar sem hún hefur málað og auglýst nýlega eru töluvert erótískari en fyrri myndir hennar.

Sumum finnst Ellý færa sig upp á skaftið með myndunum, en flestum líkar erótíkin vel.

„Ég bara teikna það sem er í gangi, þetta getur verið ég, þetta getur verið fantasía,“ segir Ellý.
Ég kann ekki við að tagga kærastann minn þegar ég er að birta þær á netinu, þetta er list.“

Kærastinn er Hlynur Jakobsson, dj og einn af eigendum Hornsins, en Ellý birti erótíska mynd af þeim á Instagram þegar þau voru nýbyrjuð saman. Myndin var síðar fjarlægð, enda samfélagsmiðlar oft viðkvæmir fyrir erótík.

Ellý hefur fengið góð viðbrögð við nýju myndunum og er þegar búin að selja nokkrar. Kaupendur, aðdáendur og gagnrýnendur geta haldið áfram að velta fyrir sér hvort Ellý er að mála sjálfa sig með Hlyni, eða ekki, en Ellý er alveg sama um gagnrýnisraddir, hún er upptekin við að mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“