Þorsteinn B. Friðriksson, eigandi hugbúnaðarfyrirtækisins Teatime ehf. og stofnandi Plain Vanilla tilkynnir stoltur á Facebook-síðu sinni að hann og kærasta hans, Rós Kristjánsdóttir, gullsmíðanemi, eigi von á dreng.
Við óskum parinu innilega til hamingju.