fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Matur

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 16:45

Þessi ís er æðislegur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt dásamlegra en að gæða sér á góðum ís í skammdeginu. Þessi ís er svo einfaldur, en í hann er notuð sæt dósamjólk, eða „sweetened condensed milk“. Mjólkin gerir ferlið allt auðveldara og er þetta gjörsamlega skotheld uppskrift sem allir geta spreytt sig á með góðum árangri.

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Hráefni:

2 bollar rjómi
2 msk. flórsykur
1–2 tsk. piparmyntudropar
1 dós sæt mjólk (sweetened condensed milk)
grænn matarlitur (ef vill)
50 g súkkulaðispænir (70%)

Hve girnilegur?

Aðferð:

Byrjið á að stífþeyta rjóma, flórsykur og piparmyntudropa í skál. Hellið sætu mjólkinni saman við og blandið varlega en vel saman með sleif eða sleikju. Bætið því næst matarlitnum út í ef þið viljið nota hann og hrærið og síðan súkkulaðispænunum. Hellið í ílangt form, til dæmis brauðform, eða hvaða form sem þið viljið nota. Frystið í 6-8 klukkustundir eða yfir nótt. Þessi ís geymist heillengi í góðri pakkningu.

Þessi geymist vel en klárast fljótt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu