fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Saknar Frakklands og gagnrýnir stuðningsmenn á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette framherji Arsenal saknar þess að spila Í Frakklandi og segir stuðningsmenn þar betri en á Englandi.

Lacazette er á sínu öðru tímabili með Arsenal en honum fannst skemmtilegra að spila með Lyon.

,,Ég sakna þess að upplifa stemminguna á völlunum í Frakklandi, á Englandi eru áhorfendur en í Frakklandi eru stuðningsmenn,“ sagði Lacazette.

,,Það er betri stemming a völlunum í Frakklandi.“

Lacazette hefur verið í stuði með Arsenal síðustu vikur og verið öflugur fyrir framan markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári