fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Liverpool tilbúið að leyfa Moreno að fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að leyfa Alberto Moreno varnarmanni liðsins að fara frítt næsta sumar.

Samningur Moreno er þá á enda og ekki eru áform um að bjóða honum nýjan samning.

Moreno hefur lítið fengið að spila eftir að Andy Robertson tók stöðuna á síðustu leiktíð.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool telur að Adam Lewis, ungur leikmaður liðsins sé klár í að koma inn í aukahlutverk.

Moreno er á sínu fjórða tímabili á Anfield en hefur ekki náð flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid