fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Liðsfélagi Jóhanns bjóst við því að byrja og var pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton, fyrirliði og markvörður Burnley er ósáttur á varamannabekknum og íhugar að fara í janúar.

Heaton meiddist á öxl á síðustu leiktíð en er heill heilsu í dag, Joe Hart kom til félagsins í sumar og hefur hirt stöðuna.

Einnig er Nick Pope sem er í enska landsliðinu hjá félaginu og er að koma til baka eftir meiðsli.

,,Stjórinn ákvað að fá inn Joe Hart,“ sagði Heaton en Hart kom vegna meiðsla Pope.

,,Joe fékk að byrja í Evrópudeildinni, stjórinn treysti honum gegn Southampton í deildinni, helgina á eftir. Þá varð ég pirraður.“

,,Ég get ekki logið, þetta var erfitt. Ég veit að Joe er öflugur og ber virðingu fyrir honum, ég bjóst við því að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag